ForsíðaKæru aðstandendur

Í dag eru fjórar vikur frá því að viðbragðsteymi heimilisins tók þá erfiðu ákvörðun að koma á heimsóknarbanni og stöðva þar með heimsóknir til heimilismanna. Eftir því sem vikurnar hafa liðið verður okkur æ ljósara hversu mikilvæg og rétt þessi ákvörðun var þó erfið hafi verið og við beitum öllum ráðum til að verja okkar heimilismenn eins og hægt er. ... lesa meira
Hafa samband