Frétt

Flott piparkökuhús

 Hún Marta Gíslrún Ólafsdóttir sjúkraliði,  á ásamt heimilisfólki á heimilinu Réttarholti, heiðurinn að þessu flotta piparkökuhúsi sem nú prýðir Réttarholt í Mörk. Hér situr heimiliskonan Hólmfríður Aðalsteinsdóttir hjá því.

Myndir með frétt