Frétt

Dýrmæt stund

Sumar stundir eru bara dýrmætari en aðrar og þannig var það með þessa hér í Mörk. Þegar starfsmaðurinn okkar Sarot Ananphiboon átti lausa stund bauð hann heimiliskonunni Margréti Magnúsdóttur í handardekur sem hún þáði samstundis. Ekki amalegt að hafa svona starfsfólk á heimilinu.