Frétt

Húsið skreytt fyrir öskudaginn

Við, hér í Mörk, ætlum að gera okkur glaðan dag næsta miðvikudag en þá eru öskudagur og Valentínusardagur sama daginn. Heimilisfólk hefur unnið hörðum höndum síðustu vikur við að velja hjörtu, lita og klippa út til að gera daginn sem huggulegastan

Myndir með frétt