Frétt

Fyrir sál og líkama

Suma daga er "líkamsræktin" bæði fyrir sál og líkama.  Sverrir Hermannsson tók eina skák eftir  sjúkraþjálfun og Rögnvaldur B Árelíusson er hér að tefla við Heiðu sjúkraþjálfara.  Sjúkraþjálfuninni hjá Rögnvaldi þennan daginn lauk svo með því að hann lék á píanóið. 

Myndir með frétt