Frétt

Hjólatúr í vorblíðunni

Fólki fannst bara eins og vorið væri komið þegar það rakst á 
Guðrúnu Hreinsdóttur heimilisstýru í Langholti í Mörk sem ákvað að skella sér í hjólatúr í blíðunni með Möggu og Emmu ömmustelpu.