Frétt

Páskaeggið komið upp á vegg

Í morgun var öllum litlu páskaeggjunum, sem heimilisfólkið hefur verið að lita, safnað saman í eitt stórt páskaegg sem var hengt upp á vegg við hlið Boggubúðar í Mörk. Endilega skoðið næst þegar þið eigið erindi um fyrstu hæðina í Mörk. Flott samvinnuverkefni. 

Myndir með frétt