Frétt

Páskabingó

Heimilisfólk, starfsfólk, íbúar í þjónustuíbúðum og aðstandendur tóku þátt í páskabingói Markar í gær. Gísli Páll Pálsson, forstjóri Markar, var bingóstjóri. Fjölmargir fengu stór páskaegg en allir voru svo leystir út með litlu eggi í lokin.


Myndir með frétt