Frétt

Bakað með kaffinu

Heimilisfólk og starfsfólk á heimilinu Miðbæ er komið með mikla matarást á heimilisstýrunni Arndísi sem er sérstaklega iðin við að baka. Hún bakar reglulega pönnukökur, skúffukökur og annað góðgæti. Stundum er hún svo stórtæk að öll heimilin þrjú á hæðinni njóta góðs af