Frétt

Fornbílasýning í Mörk

Hefð hefur skapast fyrir því að eigendur fornbíla komi með þá í Mörk og haldi fornbílasýningu á bílaplaninu við mikinn fögnuð heimilismanna og íbúa í þjónustuíbúðunum.  Að þessu sinni var veðrið ekkert sérstaklega að leika við okkur en eftir að búið var að skoða bíla var þó hægt að ylja sér með heitum kaffibolla og kleinum sem eldhúsið bauð uppá.

 


Myndir með frétt