Frétt

Í sól og sumaryl

Það var notalegt andrúmsloftið á svölunum í Álfholti nýlega þegar heimilismenn og starfsfólk ákváðu að borða hádegismatinn undir berum himni. Auðvitað nokkur auka handtök en vel þess virði því allir nutu þess að sitja úti í veðurblíðunni.

Myndir með frétt