Frétt

Ýmislegt brallað í vinnustofu Markar

Reglulega er listaverkum, sem prýða vegg á fyrstu hæð heimilisins, skipt út. Undanfarnar vikur hafa það verið falleg fiðrildi sem hafa breitt úr sér á veggnum. Það er heimilisfólkið okkar og starfsfólk vinnustofu sem á heiðurinn að þessum skemmtilegu fiðrildum en stundum hafa prýtt vegginn hjörtu, jólakúlur eða páskaegg... svona í takt við hátíðahöld sem eru framundan eða árstíðir.

Myndir með frétt