Frétt

Föndrað fyrir jólin

Heimilisfólk er þessa dagana að mála jólakörfur til að hafa á hverju heimili.  Í þeim verða bjöllur til að hengja upp. Í skammdeginu er svo notalegt að sitja og dunda sér með þessum hætti, skiptast á sögum og hlusta á jólalögin.