Frétt

Skreytt fyrir aðventuna

Heimilismenn og starfsfólk hafa nú sett upp jólatré á  vegginn við Boggubúð  en undanfarnar vikur hefur heimilisfólk verið að undirbúa jólaskraut fyrir aðventuna. Dýrmætar stundir, þar sem jólahald hefur verið skeggrætt, ýmsar sögur verið sagðar og svo hlustað á jólatónlist. Notalegt  í skammdeginu.

Myndir með frétt