Herðabakstrar fyrir heimilisfólk 01.12.2018 08:59 FréttirÞað var farið að sjá verulega á grjónabökstrunum í iðjuþjálfun svo þær Ása L Axelsdóttir og G. Lilja Benjamínsdóttir gerðu sér lítið fyrir og saumuðu nýja, enda Ása kjólameistari að mennt.