Frétt

Gleðilegt ár

Það var hlýtt og notalegt í Mörk á aðventunni og jólum. Um leið og við óskum ykkur gleðilegs árs lesendur góðir þá birtum við hér nokkrar myndir sem sýna stemmninguna í desember.

Myndir með frétt