Frétt

Víkingaskip og þorrablót

Heimilisfólk undirbjó komu bóndadagsins með því að sameinast um að búa til þetta líka flotta víkingaskip sem fékk heitið Þorri. Snillingarnir í eldhúsinu sáu um að reiða fram freistingarnar á þorrablótinu. 

Myndir með frétt