Frétt

Páskabingó

Páskabingó Markar verður haldið í hátíðasal í dag, þriðjudaginn 16. apríl og hefst klukkan 14:00. Bingóspjaldið kostar 500 kr. og rennur söluhagnaður til kaupa á garðhúsgögnum á Kaffi Mörk. Aðstandendur eru hjartanlega velkomnir með sínu fólki.