Frétt

Það eru að koma páskar

Heimilisfólk í samvinnu við starfsfólk skreytir  reglulega vegginn á fyrstu hæð Markar og tekur þá mið af árstímanum. Nú eru páskar á næsta leyti og hvað er þá meira við hæfi en svona skreyting?