Frétt

Kökubaksturinn undirbúinn

Veðurblíðan hefur verið einstök í sumar og rabarbarinn okkar hér í Mörk sprottið sem aldrei fyrr. Þegar uppskeran er góð er líka nóg af rabarbara í kökubakstur. Hér eru heimilismenn að skera niður í kökuna og Ása Lára í iðjunni fylgist með.