Frétt

Mávur gerði sig heimakominn

Það koma ýmsir góðir gestir í heimsókn hingað í Mörk og í morgun gerði sig heimakominn þessi mávur. Þegar hann áttaði sig á því að hann gæti ekki flogið til baka út um gluggann komu bjargvættirnir Egidijus og Pétur honum til hjálpar og náðu að veita honum frelsi til að fljúga út í buskann.

Myndir með frétt