Frétt

Tengdasonurinn mætir vikulega með gítarinn

Það er dásamlegt þegar aðstandendur gefa sér tíma til að koma og stytta heimilisfólki stundir. Hann Kristján lætur sitt ekki eftir liggja og mætir vikulega með gítarinn á heimilið MIðbæ sem er á annari hæð þar sem tengdamóðir hans, Lára Þorsteinsdóttir, býr. Yfirleitt sér hún Arndís heimilisstýra um að baka eitthvað gott með kaffinu þessa daga og andrúmsloftið er afskaplega notalegt.

Myndir með frétt