Frétt

Guðsþjónusta í Mörk

Á aðfangadag var guðsþjónusta í Mörk. Fjölmargir sóttu messuna en prestur var sr. María Ágústsdóttir, organisti var Ásta Haraldsdóttir og félagar úr kór Grensáskirkju sungu við athöfnina.