Frétt

Kæru aðstandendur

Kæru aðstandendur

Á óvissutímum vinnum við eftir bestu vitund hverju sinni.  Stjórnendur settu á heimsóknarbann með hagsmuni veikburða og viðkvæmra íbúa heimilianna í huga.  Við skiljum að erfitt getur verið að fá ekki að heimsækja sína nánustu en hvetjum fólk til að hafa samband hafi það áhyggjur og leita annarra leiða til samskipta, til dæmis með rafrænum leiðum. Starfsfólk sjúkraþjálfunar og iðjuþjálfunar fer upp á heimilin og heldur uppi starfsemi þar.

Við vonum að þetta ástand vari ekki lengi, við fylgjumst vel með tilmælum sóttvarnarlæknis og metum stöðuna dag frá degi. 

 

2.hæð símanúmer

Skrifstofa hjúkrunardeildarstjóra  560-1720 / 560-1724

2.hæð suður   Glaumbær  560-1721

2.hæð miðja   Miðbær  560-1722

2.hæð norður Sælubær  560-1723

 

3.hæð símanúmer

Skrifstofa hjúkrunardeildarstjóra  560-1730 / 560-1734

3.hæð suður   Sólheimar  560-1731

3.hæð miðja   Ljósheimar  560-1732

3.hæð norður Álfheimar  560-1733

 

4.hæð símanúmer

Skrifstofa hjúkrunardeildarstjóra  560-1740 / 560-1744

4.hæð suður   Réttarholt  560-1741

4.hæð miðja   Álfholt 560-1742

4.hæð norður Langholt  560-1743

 

5.hæð símanúmer

Skrifstofa hjúkrunardeildarstjóra  560-1750 / 560-1754

5.hæð suður   Sjónarhóll  560-1751

5.hæð norður Álfhóll  560-1752

 

Vaktahafandi hjúkrunarfræðingur utan dagvinnutíma  560-1717

 

 

Viðbragðsteymi Markar, 10.mars 2020.