Frétt

Matreiðslusnillingurinn í Boggubúð

Það ríkir samheldni hér í Mörk og fólki finnst ekki tiltölumál að stíga út fyrir rammann og prófa eitthvað nýtt. Hann Guðmundur Helgason matreiðslusnillingur var ekki lengi að bjóða sig fram þegar hann heyrði að afgreiðslustúlkan í Boggubúð væri forfölluð. Guðmundur stendur semsagt vaktina í dag með bros á vör fyrir ykkur sem þurfið að ná ykkur í eitthvað skemmtilegt í búðinni. Takið eftir þessum skemmtilegu stöfum á seinni myndinni sem nú er farið að selja í búðinni.

Myndir með frétt