Frétt

Heimsóknarreglur

Kæru aðstandendur
Það eru því miður ekki góðar fréttir sem við heyrum um samfélagssmit.  Við viljum því ítreka mikilvægi þeirra reglna sem við höfum sett fram í því skyni að vernda ástvini ykkar.
Þessar reglur verða óbreyttar fram yfir helgina en eru í stöðugri endurskoðun.   
Með ósk um góða og örugga helgi,
Ragnhildur Hjartardóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar.