Frétt

Keli, Símon og Sara flutt í Mörk

Í sumar bættust þrír nýir heimilirsmenn við í Mörk, kötturinn Keli og vinirnir Símon og Sara.  Þau ætla að ferðast á milli heimilla eftir því sem við á og vingast við sem flesta heimilismenn. Keli er alveg til í að sitja hjá þeim sem klappa honum og knúsa og sömu sögu er að segja af Símoni og Söru. Þa eru óttalegar kelirófur og vita fátt skemmtilegra en að hvíla í fangi einhvers sem veitir þeim hlýju. 

Myndir með frétt