Frétt

Kæru aðstandendur

 

Í ljósi þess að lýst hefur verið yfir NEYÐARSTIGI almannavarna vegna Covid-19 hefur Viðbragðsteymi Grundarheimilanna ákveðið að herða enn frekar á heimsóknum frá og með morgundeginum 7.október 2020. Vinsamlegast kynnið ykkur neðangreindar reglur.

Heimsóknir á hjúkrunarheimili eru á
NEYÐARSTIGI almannavarna
Heimsóknir verða verulega takmarkaðar og eingöngu leyfðar í samráði við hjúkrunardeildarstjóra viðkomandi hæðar. Heimsóknartími verður kl.13-16 og taka þessar reglur gildi 7.október 2020:
2.hæð – Theodóra Hauksdóttir s.560-1720 /5601724
theodora.hauksdottir@morkin.is

3.hæð – Hinrika Bjarnadóttir s.560-1730 / 560-1734
hinrika.bjarnadottir@morkin.is

4.hæð Steinunn Agnarsdóttir s. 560-1740 / 560-1744
steinunn.agnarsdottir@morkin.is

5.hæð Lilja Hauksdóttir s.560-1750 / 560-1754
lilja.hauksdottir@morkin.is