Frétt

Dömukaffi á Minni Grund

Það er alltaf notalegt þegar saumaklúbbar eða dömukaffi er á dagskrá hér á Grund. Og allir hlakka til. Hlý og notaleg stund á Minni Grund þar sem  spjallað var um heima og geima. Með spjallinu var boðið upp á góðar veitingar. 

Myndir með frétt