Páskaeggjabingó á Litlu Grund 05.04.2022 Fréttir GrundOg páskaeggjabingóið heldur áfram hér á Grund, í dag hjá heimilisfólkinu á Litlu og Minni Grund. Vinningarnir vöktu gleði, páskaegg af ýmsum stærðum. Í lokin dró Jón Ólafur upp nikkuna sína og þá var nú aldeilis kátt í kotinu.