Skólahljómsveitin tók lög úr öllum áttum 26.04.2023 Fréttir GrundSkólahljómsveit Vesturbæjar og Miðbæjar kom í heimsókn í gær en hún er skipuð um 40 hljóðfæraleikurum á aldrinum 14 til 18 ára. Lék sveitin lög úr öllum áttum fyrir fullum hátíðasal.