Stiginn dans í hátíðasal 28.04.2023 Fréttir GrundÞað var að venju fjör í hátíðasal heimilisins þegar Grundarbandið mætti í heimsókn til að spila fyrir dansi í vikunni. Þetta eru dásemdar stundir sem allir njóta.