Fréttir

Færðu heimilinu rafskutlu

Sigríður Axelsdóttir og Ragnar Thorarensen komu aldeilis færandi hendi hingað í Mörk nú í vikunni þegar þau komu með rafskutlu sem þau gáfu heimilinu. Hér sést Guðmundur Helgi Jónsson, aðstoðarmaður í sjúkraþjálfun, taka hana í prufuakstur og myndatöku í garðinum okkar sem nú skartar fallegum haustlitum. . Sigríði og Ragnari eru færðar hjartans þakkir fyrir þessa höfðinglegu gjöf sem á eftir að koma sér vel.... lesa meira