Sækja um dvöl

Sækja um dvöl

Hjúkrun

Til að eiga möguleika á hjúkrunarrými á heimilinu þarf að hafa gilt vistunarmat.

Vistunarmat er faglegt einstaklingsbundið mat á þörfum einstaklinga fyrir varanlega hjúkrun og vistun á hjúkrunarheimili. Þegar að því kemur að sækja um vist á hjúkrunarheimili þarf sá eða sú sem í hlut á eða einhver nákominn að fylla út umsókn um vistunarmat.

Hægt er að nálgast allar upplýsingar um hvernig fyrstu skrefin eru þegar sækja á um dvöl á hjúkrunarheimili á Íslandi  á vefslóðinni  http://www.island.is/efri-arin/husnaedi/dvalarumsokn