Afþreying

Afþreying

Heimilisfólki stendur til boða ýmis afþreying, handverk af ýmsum toga, þátttaka í klúbbastarfsemi og síðan eru reglulega haldnir dansleikir, boðið upp á kvikmyndasýningar og svo framvegis.