Félagsráðgjöf

Félagsráðgjöf

Félagsráðgjafi veitir heimilismönnum og aðstandendum stuðning og upplýsingar um félags- og lagaleg réttindi. Viðtalstímar eru eftir samkomulagi. Þorbjörg Árnadóttir er félagsráðgjafi í Mörk. Netfangið hennar er thorbjorg.arnadottir@morkin.is