Gestaíbúð

Gestaíbúð

Gestaíbúð er á Suðurlandsbraut 60. Aðstandendur heimilisfólks geta leigt íbúðina búi þeir úti á landi eða erlendis. Íbúðin er fullbúin húsgögnum og uppábúnum rúmum fyrir allt að fjóra einstaklinga. Nánari upplýsingar er hægt að fá í verslun Markar á 1. hæð hjúkrunarheimilisins en síminn þar er 5601702 og einnig er hægt  senda tölvupóst á boggubud@morkin.is.