Guðsþjónustur

Guðsþjónustur

Kapella er á jarðhæð hjúkrunarheimilisins. Hún er helgur staður sem er hugsaður sem athvarf, skjól fyrir þá sem þurfa frið eða næði t.d. á erfiðum tímum. Hún er fyrir  einstaklinga,  fjölskyldur, starfsfólk og aðra  sem þess þurfa. Kapellan er ætíð opin og getur fólk sest inn  og átt þar kyrrðar- eða helgistund. Af og til eru haldnar guðsþjónustur í kapellu heimilisins. Djákni í Mörk er Fjóla Haraldsdóttir.