Heimilismannaráð

Heimilismannaráð

Á hjúkrunarheimilinu er starfrækt Heimilismannaráð þar sem heimilismenn hittast reglulega og viðra skoðanir sínar um ýmis málefni sem snerta heimillið.  Þá koma þeir með hugmyndir að nýjungum og einnig að endurbótum á því starfi sem fyrir er. Ráðið skipa að meðaltali um  sjö til tíu heimilismenn. Djákninn, Fjóla Haraldsdóttir, heldur utanum um fundina með heimilismönnum