Kaffihús

Kaffihús

Notalegt kaffihús er starfrækt á fyrstu hæð heimilisins, við Boggubúð.  Þar geta heimilismenn, aðstandendur og velunnarar Markar fengið sér cappucino, espresso, heitt súkkulaði eða café latte og bakkelsi, lesið blöðin og spjallað. Kaffihúsið  er opið frá  11:00 til 16:00 alla virka daga og frá  13-17 á laugardögum .