Sálgæsla

Sálgæsla

Fjóla Haraldsdóttir er djákni á hjúkrunarheimilinu. Djákni sinnir sérstakri sálgæslu við íbúa, aðstandendur og starfsfólk í Mörk. Sálgæslan snýst um að hlusta, styðja, leiða og leiðbeina í ljósi kærleikans. Fyrir utan sálgæslu hefur djákni umsjón með helgihaldi heimilisins. Er með samverustundir og heimsækir íbúa heimilanna ellefu reglulega.