Sjúkraþjálfun

Sjúkraþjálfun

Sjúkraþjálfun:

Íbúar á hjúkrunarheimilinu hafa kost á því að komast í sjúkraþjálfun. Sjúkraþjálfarar meta hreyfigetu viðkomandi og skipuleggja sjúkraþjálfun eftir því. Mikil áhersla er lögð á að viðhalda hreyfifærni og meðhöndla verkjavandamál.  Starfið fer bæði fram í æfingasalnum á 1.hæð og á heimilunum.  Sjúkraþjálfunin er bæði einstaklingsmiðuð og með hópleikfimi.  Hópleikfimin er á þriðjudögum og fimmdögum kl 10:45-11:10.

Einnig sjá sjúkraþjálfarar um hjálpartækjamál íbúa,  að panta ný hjálpartæki eða senda gömul í viðgerð.

 Starfsmenn sjúkraþjálfunar eru:

Heiðrún Helga Snæbjörnsdóttir, deildarsjúkraþjálfari. heidrun.helga.snaebjornsdottir@morkin.is

Joanna Godlewska-Buzun, sjúkraþjálfari. joanna.godlewska.buzun@morkin.is

G. Helgi Jónsson, sérhæfður aðstoðarmaður.  g.helgi.jonsson@morkin.is