Söngstarf

Söngstarf

Í Mörk er mikil áhersla lögð á söng og reglulega er boðið upp á söngstundir í húsinu. Kórar koma oft í heimsókn og syngja fyrir heimilisfólk. Söngelskir aðstandendur hafa einnig komið og sungið með fólki. Hafi fólk áhuga á að koma og syngja hér í húsinu endilega hafið samband við iðjuþjálfun hér í Mörk í síma 5601700