Útgáfa

Útgáfa

Aðstandendur fá fjórum sinnum á ári sent rafrænt fréttabréf og á nokkura mánaða fresti er gefið út tímaritið Heimilispósturinn. Í Heimilispóstinum eru greinar og fréttir sem tengjast Mörk, Grund og Ási. Ritstjóri er Guðbjörg R. Guðmundsdóttir með netfangið gudbjorg@grund.is . Grund er á facebook