Viðburður

Gerðubergskórinn kemur í heimsókn

Tónleikar Gerðubergskórsins verða haldnir í matsalnum og hefjast klukkan 14.15. Allir eru hjartanlega velkomnir.