Viðburður

Karlakórinn Heimir kemur í heimsókn

Laugardaginn 10. mars klukkan 16.30,  kemur heldur Karlakórinn Heimir tónleika  í matsalnum á fyrstu hæð. Kórinn skipa sjötíu karlar á öllum aldri og taka þeir lög úr ýmsum áttum. Allir eru hjartanlega velkomnir og það væri mjög vel þegið ef aðstandendur væru til í að bjóða sínum heimilismönnum niður á tónleikana.  Um helgar er oft færra starfsfólk og frábært ef hægt er að létta undir með þessum hætti. Verið öll hjartanlega velkomin.