Viðburður

Söngfuglar

Söngfuglar, sem er kór eldri borgara, heldur tónleika í matsal Markar klukkan 14:00 þann 15. mars næstkomandi. Allir eru hjartanlega velkomnir.