Viðburður

Harmonikkuball

Markarbandið kemur í heimsókn þann 22. mars og verður með dansleik í matsalnum. Ballið byrjar klukkan 13:15 og eins og iðulega eru allir velkomnir og hvattir til að mæta.