Viðburður

Fiskidagurinn litli

Dagskráin er með hefðbundnum hætti á Fiskidaginn litla hér í Mörk. Klukkan 9.30 verða sýndar upptökur frá tónlistarhátíðinni Fiskideginum mikla á Dalvík. Klukkan 11 verður boðið upp á fiskisúpu að hætti Dalvíkinga og klukkan 12.15 leikur tónlistarmaðurinn KK fyrir gesti. Allir eru hjartanlega velkomnir á meðan húsrúm leyfir.