Fréttir

Kæru aðstandendur

Nú er jólahátíðin að ganga í garð með talsvert öðru sniði en við erum vön.

Hátíðaguðsþjónusta aðfangadag

Gaf bindindissamtökunum gamlar upptökur

Gísli Páll Pálsson forstjóri Grundarheimilanna færði bindindissamtökunum IOGT skemmtilega gjöf á dögunum.

Jólatréð í stofu stendur

Um helgina var jólatréð í Bæjarási skreytt

Jólagjögg og jólalögin

Það var jólalegt á Grund í gær, boðið upp á jólaglögg og Jón Ólafur gekk um húsið með harmonikkuna og tók jólalögin. Þegar gömlu góðu jólalögin ómuðu tók heimilisfólkið undir og söng með.

Mörk fær endurnýjun Eden vottunar

Í gær fékk Mörk hjúkrunarheimili endurnýjun á skráningu og vottun sem Eden heimili.

Verum í vinnunni, ekki símanum

Glaumbær vann piparkökuhúsasamkeppnina

Verðlaunin í piparkökuhúsasamkepninni í Mörk voru veitt í dag.

Kæru aðstandendur

Jólahátíðin er mikil fjölskylduhátíð og á sérstakan sess í hjörtum okkar flestra, þetta árið er þó ljóst að hún verður ekki með hefðbundnu sniði og áfram verða heimsóknir því takmarkaðar.

Hjónabandssæla með kaffinu

Ylvolg hjónabandssæla úr ofninum í Ási